Um okkur

Árið 1998 stofnaði Gunnar Þór Jóhannesson og eiginkona hans Sigurborg Íris Vilhjálmsdóttir Gólfefnaval ehf. Fyrirtækið hefur alla tíð síðan verið í hans eigu og fjölskyldu hans.

Eins og nafnið gefur til kynna hefur Gólfefnaval skapað sér sérstöðu á íslenskum markað þegar kemur að gólfefnum. Fyrirtækið skartar í dag nokkrum af sterkustu framleiðendum gólfefnaheimsins en þar má helst nefna sænska merkið Bona®, breska merkið Polyflor® og teppaframleiðandann Desso®

Að veita persónulega og einlæga þjónustu í hæsta gæðaflokki er einkunarmerki Gólfefnavals. Ef þú gerir kröfur þá erum við til þess að mæta þeim.

Vöxtur er stórt og mikið notað orð í viðskiptum en fyrir okkur hjá Gólfefnaval hefur það aðra meiningu. Okkur er annt um stígvaxandi magn kolefnis í andrúmsloftinu, vaxandi magn úrgangs í náttúrunni og of hægan vöxt skóglendis.

Stefna okkar í umhverfismálum er sterk og nýverið settum við á stokk umhverfisátak sem ætti að minnka gólfefnismagn í landfyllingum til muna. Endilega spyrjið okkur um þetta.

© Gólfefnaval 2018      Opið alla virka daga frá 8:30 - 17:00      Vatnagarðar 14, 104 Reykjavík      Sími: 517-8000 

  • Facebook Social Icon
  • Instagram-256